Eftir Björn Vernharðsson | 2 October, 2015
Ég vísa í orð Jóns Steinars í Morgunblaðsgrein þann 8. mars, 2013 en þar segir hann:
“Telji menn að skuldbindingar þeirra séu ógildar vegna þess að viðsemjandi þeirra hafi haft rangt við geta þeir látið reyna á slík sjónarmið fyrir dómi. Í gildi eru lagareglur sem gera ráð fyrir að skuldbindingar verði ógiltar þegar lögmæltum skilyrðum er fullnægt, þar á meðal skilyrðum sem sérstaklega snúa að neytendum”.